Vottuð hágæða verk
Öll verk eru númeruð og árituð af Bubba, upprunavottorð fylgir hverju verki. Textaverkið er innrammað í hágæða svarta álprófíla með UV vörðu glampafríu gleri. Verkin eru prentuð á hágæða mattan archival graphic art pappír með UltraChrome™ pigement bleki til að tryggja gæði og að verkin munu endast ókomnum kynslóðum.