bubbi.is opnar í Kringlunni 15. nóvember
Við hlökkum til að hitta þig og afhenda þér verkið þitt. Bubbi mun opna tímabundna verslun í nóvember í Kringlunni þar sem textaverkin verða afhend. Opið verður þrjár helgar í bubbi.is sem er staðsett á annarri hæð Kringlunnar, á milli Penninn Eymundsson og Lindex.
Opnunartímar í bubbi.is
Opnunarhelgi
Laugardagur 15.nóvember kl.12.00 – 18.00
Sunnudagur, 16.nóvember kl.12.00 – 17.00
Helgin 21 – 23 nóv
Föstudagur 21.nóvember kl.12.00 – 18.00
Laugardagur 22. nóvember kl.12.00 – 18.00
Sunnudagur 23.nóvember kl.12.00 – 17.00
Lokahelgi
Laugardagur 29. nóvember kl.12.00 – 18.00
Sunnudagur 30. nóvember kl.12.00 – 17.00
Við hlökkum til að hitta þig/ykkur og það er ekkert mál að senda annan fyrir sig að sækja, en minnum á að verkin eru einungis afhend gegn pöntunarnúmeri og nafni kaupanda og því mikilvægt að senda pöntunarnúmer með þeim sem sækir fyrir þig ef þú kemur ekki sjálf/sjálfur.
Ef þú hefur einhverjar spurningar, ekki hika við að heyra í okkur á [email protected]
Kærleikskveðja