Textaverkin eru afhent í bubbi.is í Kringlunni
Við setjum upp tímabundna bubbi.is verslun þar sem afhending á textaverkum fer fram. Bubbi.is er staðsett á annarri hæð í Kringlunni, í rýminu milli Penninn Eymundsson og Lindex Kids.
Ef þú kaupir verk eftir 1. desember þá verða verkin afhent 14. desember þegar Bubbi er að árita í bubbi.is frá 14.00 – 16.00 en við verðum með afhendingu til 17.00
Ef þú þarft að nálgast textaverkið fyrr eða kemst ekki 14. desember þá bjóðum við upp á að koma verkinu þínu í Galleri List í Skipholti þar sem þú getur nálgast alla virka daga og laugardaga í desember. Eftir að þú leggur inn pöntun sendu okkur póst á textaverk@bubbi.is ef þú vilt frekar nálgast verkið í Galleri List og við afgreiðum það innan tveggja virka daga og afhendum í Galleri List.
bubbi.is er opið 14.desember kl.14.00 – 17.00 en Bubbi verður að árita frá 14.00 – 16.00.
Við bætum við aukaopnun í bubbi.is þar sem allir eru velkomnir en Bubbi ætlar að árita nýju plötuna sína Dansaðu og fullt af fleiri titlum sem verða í boði frá Aldamusic.
Afhendingartímar 23.nov – 1. des
23. nóvember, laugardagur kl.12.00 – 18.00
24. nóvember, sunnudagur kl.12.00 – 17.00
26. nóvember, þriðjudagur 16.30 – 18.30
27. nóvember, miðvikudagur 16.30 – 18.30
28. nóvember, fimmtudagur 16.30 – 18.30
30. nóvember, laugardagur kl. 12.00 – 18.00
1. desember, sunnudagur kl. 12.00 -17.00
Hlökkum til að sjá þig í bubbi.is. Verkin eru afhend gegn greiðslukvittun eða pöntunarnúmeri sem þú færð sent frá bubbi.is eftir kaup. Ekkert mál að senda annan fyrir sig að sækja verkið en viðkomandi verður að hafa fullt nafn hjá kaupanda ásamt númer á pöntun eða greiðslukvittun. Ef þú hefur einhverjar spurningar sendu okkur endilega póst á textaverk@bubbi.is
Hlökkum til að sjá þig í Kringlunni og afhenda þér textaverkið