Við bræður Tolli og Bubbi höfum ákveðið að styðja núverandi stjórn SÁÁ á næstkomandi fundi félagsins.
Fundurinn er þann 21.06.2022. Við munum gefa kost á okkur í aðalstjórn SÁÁ.
Hvetjum við vini og velunnara SÁÁ að taka þátt í að styrkja núverandi stjórn bæði markmið hennar og leiðir.
Síðasti dagur til að tryggja þátttöku er á morgun þann 14.06.2022.
Smellið á hnappinn hér fyrir ofan fyrir skráningu í félagið
Munið að;
sameinaðir stöndum vér sundraðir föllum vér.
Ást og friður, Tolli og Bubbi