| 
Innskráning

Lagaleit


Fallegi lúserinn minn PDF Prenta Tölvupóstur
Ego - 6. október
6. október 2009
Lag og texti: Bubbi Morthens

Tíminn er þinn vinur, aldrei gleyma því.
Brostu framan í heiminn, sendu gremjuna í frí
Láttu goluna kissa þína heitu kinn
þetta er heimurinn þinn
Þessi garður, þessi stóll, þetta grill
þetta fólk, þetta gras, fokking brill
Þessi sól, þessi dama.
Þessi nágranni er öllum til ama.
Þetta er heimurinn þinn
Þú ert fallegi lúserinn minn.
Þú ert fallegi lúserinn minn.

Tíminn er vinur þinn og ég elska þig.
Brostu framan í heiminn, sólin skýn á mig
Láttu goluna kissa þína heitu kinn
þetta er heimurinn þinn
Þessi garður, þessi stóll, þetta grill
þetta fólk, þetta gras, fokking brill
Þessi sól, þessi dama
Þessi nágranni er öllum til ama.
Þetta er heimurinn þinn
Þú ert fallegi lúserinn minn
Þú ert fallegi lúserinn minn.


Vinsældalistar
#1. sæti MBL - Tónlistinn (7.5.2009) 8. vikur á topp 10
#2. sæti Tónlist.is - Netlistinn (18 vika 2009) 12. vikur á topp 10
#6. sæti Tónlist.is - Árslisti yfir best seldu lög ársins 2009 
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?