Sextíu og átta / Sumarið 68 |
![]() |
![]() |
![]() |
Í blokkinni inn í Gnoðarvog sumarið sextíu og átta
Síða hárið var draumurinn, en ég var dæmdur til að vera með bursta
Pabbi striplaðist vankaður, svo voðalega þunnur
Ég lærði fljótt að pússa skó og plötu fékk að launum.
Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
Á plötunni Ég er, er þetta lag skráð undir heitinu ,,Sumarið 68". |
Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?