| 
Innskrßning

Lagaleit


Engill rŠ­ur f÷r PDF Prenta T÷lvupˇstur

Ego - 6. oktˇber
6. oktˇber 2009
Lag og texti: Bubbi Morthens

Mig vantar svör,
á ekki fleirri tár.
Engill ræður för
þegar ég verð gamall og grár.

Veröldin er grimm
hvað sem hefur skeð.
Þó nóttin þín sé dimm
vakir engill yfir þér.

Þegar mig kennir til
þá veit ég og skyl
einhver æðri en ég er hér
sem vakir yfir mér.

Hún farin frá þér er
einn og yfirgefinn.
Einhver vakir yfir þér
þá hverfur frá þér efinn.

Þér leið ekki vel
á fasi þínu sást
þín gríma örþunn skel
þú gafst alla þína ást.

Þegar mig kennir til
þá veit ég og skyl
einhver æðri en ég er hér
sem vakir yfir mér.

Rangt eða rétt?
að elska er aldrei létt
Engill, hann er hér
hann vakir yfir mér.

Þegar mig kennir til
þá veit ég og skyl
einhver æðri en ég er hér
sem vakir yfir mér.


Vinsældalistar
#2. sæti MBL - Tónlistinn (24.9.2009) 9 vikur á topp 10, 11 vikur á topp 20
#2. sæti Tónlist.is - Netlistinn (38. vika 2009) 11 vikur á topp 10
#15. sæti Tónlist.is - Árslisti yfir best seldu lög ársins 2009 

 


Lagið má finna á eftirtöldum útgáfum
 

BMK er aðdáendaklúbbur Bubba Morthens.

Stofnaður 06.06.06
Hvernig gerast menn félagar í BMK?